Auðvelt að skemmta mér…

Ég tók eftir því að facebook að allir voru að leika sér á síðunni yearbookyourself.com og auðvita þurfti ég að gera það líka.  Og vá hvað ég er búin að hlægja mikið yfir þessu. Þarf ekki mikið til að láta mig fara að hlægja, skemmtilegast fannst að sjá hvernig bræður mínir urðu……. hahaha 

 Mamma flott

  pabbi líka flottur

 
 Jói bróðir 

 og Gummi he he 

og svo ég ;)

Auglýsingar

2 Responses to Auðvelt að skemmta mér…

  1. Harpa skrifar:

    Glæsilegar myndir… þú og mamma þín eruð alveg ótrúlega líkar!! 🙂

  2. ÁSta skrifar:

    ha ha ha ha snilld!!!!! Ég er að míga á mig úr hlátri…

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: